Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjólabátur
ENSKA
pedalo
DANSKA
vandcykel
SÆNSKA
vattencyckel
FRANSKA
pédalo
ÞÝSKA
Tretboot, Pedalo
Samheiti
fótstiginn bátur
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[en] a type of pedal operated float (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32014L0053
Athugasemd
Hjólabátur er a.m.k. þrenns konar far á sjó/vötnum: a)allstór farkostur með spaðahjólum á síðum eða í skut (oft notaður til siglinga á fljótum), b) farkostur sem getur ekið (á gúmmíhjólum) á landi og út í sjó þar sem skrúfa tekur við (þannig bátur hefur m.a. verið við Dyrhólaey í Mýrdal) og loks c) lítill bátur sem er stiginn með pedölum, oft ætlaður börnum og unglingum.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira